Engar frttir eru gar frttir!

.... og af v a engar frttir eru gar frttir, hef g ekki s neina stu til ess a blogga allt sumar. Arir kynnu reyndar bara a kalla etta leti hj mr..... og essir arir hafa lka algjrlega rtt fyrir sr.

En koma helstu frttir. sustu viku klrai g lyfjamefer nmer 5. Meferirnar hafa gengi mjg vel. Binn a fara aftur MRI og niurstur voru fnar, allt stablt. a er bi a kvea a lyfjameferirnar vera 12 og v er g hr um bil hlfnaur! Eins og g sagi fr ur arf g alltaf a fara blprufu hverri viku og dag fr g einmitt mna 19 blprufu! Alltaf jafn miki fjr hj stelpunum rannsknarstofunni egar g kem blprufu. r kikna hnjnum og berjast um a f a draga bl r svona strmyndarlegum Mvetnskum vintramanni! (a var n reyndar einhver karlmaur sem tk bl r mr dag.... mr fannst a n hlf flt)

Sumari er annars bi a vera rosa skemmtilegt. Fengjum tvr gar fjlskyldu heimsknir fr slandi, vi Gurn skelltum okkur til Miami og hittum alveg vart flk fr slandi sem vi hfum aldrei hitt ur. au heita Rkkvi og ris og eru alveg dmalaust skemmtileg! Miki er svo bi a btast Lake Wasabasa, llum til mikillar ngju og yndisauka. Sumari er bi a vera a heitasta san vi fluttum hinga. Hitinn er yfirleytt binn a vera kringum 35 og fr mest upp 42. Enn er fullt eftir af sumrinu, enda fyrsti haustdagur ekki fyrr en 23. Sept og gegnum tina hef g yfirleitt veri a sl garinn hj mr langt fram Oktber.

Svo er g farinn a jlfa 14 ra stelpur ftbolta. a er gtis tilbreyting. Stutt haust tmabil hj eim, klrast um mijan okt. Annars er g svo lka a fara a byrja skla eftir 10 daga. g held nefnilega a g s hrikalega gur a vera skla! N er g a fara doktorsnm.... viskiptafri. a er riggja ra nm. a er n bara aallega svo a g ni Bjssa. g get ekki veri ekktur fyrir a vera me lgri gru heldur en hann! g veit ekkert hva g a fara a gera egar g er binn me a nm. Held g urfi nokkra ra hvld til ess a finna t hvernig g a raa upp llum essum skammstfunum sem g hef fengi eftir a hafa klra allar essar nmsgrur. Djf... g er farinn a nlgast Georg Bjarnfrearson, hann var me fimm hsklagrur, en g ver eftir 3 r kominn me fjrar.... Samt veit g ekki neitt!

Kv. rir

lei 3. Umfer!

Jja... allt gengur samkvmt tlun. nnur umfer af lyfjasmeferinni klraist n mikilla vandra. g fann hins vegar tluvert meira fyrir henni heldur en fyrstu umferinni. En a var n samt allt lagi... ekkert sem g arf a kvarta yfir. g fr svo MRI nna mivikudaginn. Niurstur vour fnar... virist vera a lyfjameferin hafi tiltlu hrif, og lknirinn sagi a partur af xlinu vri varinn a minnka, sem er a sjlfsgu frbrt.

Lur annars mjg vel sem endranr. Fr meira a segja og keppti ftbolta um daginn me old-boys liinu mnu. Skorai a sjlfsgu sigurmarki og var hetja dagsins! Er bsna duglegur a halda mr formi og hleyp, syndi, hjla og lyfti eins og vanalega. Reyndi a lta essa lyfjamefer hafa sem minnst hrif mitt lf.... held a a gangi bara alveg hreint gtlega.

g byrja svo 3. umfer lyfjameferinni mnudaginn. Hef ekki tr v a a veri neitt urvsi heldur en sast. annig a heild sinni gengur etta allt saman bara allt rosalega vel!

fram Argentna...

rir

1. umfer lyfjamefer... ekkert ml!

er fyrsta umfer lyfjameferinni bin. etta gekk bara alveg hreint glimrandi... var bara ekkert ml... Hr kemur dagatali fyrir essa fyrstu 5 daga.

Dagur 1: tk luvarnarlyfi kl 23:30 og svo Temodari um mintti. tti svo a fara beint a sofa en a gekk ekki mjg vel a sofna ar sem g var svo spenntur (ekki stressaur) yfir v hvort mg mundi finna fyrir einhverju egar lyfin myndu byrja a virka. Var a sp hvort a g yri allur grnn og myndi breytast The incredible Hulk!... en ekkert gerist annig a g fr bara a sofa. Vaknai hress og ktur daginn eftir og tk aftur luvarnarlyf kl. 8. Fann enga breytingu sjlfum mr a sem eftir var dags.

Dagur 2: tk luvarnarlyfi kl 23:30 og svo Temodari um mintti... steinsofnai... svaf eins og rndtt rolla (Gurn sagi meira a segja a g hafi jrtra)... vaknai og tk luvarnarlyfi kl. 8. Fann enga breytingu sjlfum mr a sem eftir var dags. Var essu stigi farinn a sp hvort a g hefi fengi rtt lyf! Virkni lyfsins voru nefnilega eins og g vri a taka gmm-bangsa-vtamn fyrir krakka!

Dagur 3: tk luvarnarlyfi kl 23:30 og svo Temodari um mintti... steinsofnai... svaf eins og sveittur selur... vaknai og kva a taka EKKI luvarnarlyfi kl. 8 !!! Klukkan 11 komst g a v a a voru mistk, og fyrsta skipti fann g Temodari var greinilega a gera eitthva v a var g bi kominn me hausverk og glei! Tk v luvarnarlyfi snartri, og var orinn gur um hdegi. Fr t a hlaupa um kvldi og hljp 5 km. a var hressandi og gott. t eins og hungraur hestur um kvldi

Dagur 4: Eins og dagur 2... nama a g jrtrai ekki um nttina!

Dagur 5: Lokaskammturinn tekinn um kvdi. Vaknai hress og ktur... kyssti Gurnu og gaf krkkunum sleikj tilefni dagsins!

Niurstaa: etta var ekkert ml!... n f g psu 3 vikur... yrja svo 2. Umfer af lyfjameferinn lok mnaarins, verur lyfjaskammturinn aukinn um 33% og g tla rtt a vona a a veri eitthva meira fjr ! :)

Brosandi kvejur... rir

morgun byrjar fjri....

a var n ori svo langt san g kom sast inn essa bloggsu mna a g urfti nokkrar tilraunir til ess a skr inn rtt lykilor til ess a geta sett ntt blogg inn suna!

Jja, g byrja sem sagt lyfjamefer morgun (mnudag). a gengur annig fyrir sig a g tek ar til gerar tflur sem heita Temodar. etta eru tflur sem g tek kvldin, ur en g fer a sofa. g tek lyfin fimm daga, og svo er hvlt 23 daga. Sem sagt 28 daga hringur... svona svipa eins og tahringurinn... annig a etta hltur a vera svipa eins og a vera tr! Svo er tla a taka 6-12 umferir af essarri lyfjamefer, annig a etta gti ori heils rs mefer. Einar algengustu aukaverkarninar af essu lyfi eru glei me tilheyrandi uppkstum, og til ess a vinna mti v tek g ar til gerar lu-varnar-pillur hlftma ur en g tek Temodar lyfi.

A ru leyti fylgir essu n ekkert mjg alvarlegar aukaverkanir sem tekur v a kvarta yfir. g er til dmis ekki a fara a missa hri... n viti... n mvetnska monti!

Annarslur mr strvel, er hress, ktur og sprkur, og mn almenn heilsa er raun alveg eins og hn var egar g skrifai blogg sast... fyrir 15 mnuum. a heilaxli hafi stkka ltilega hefur a ekki haft nein hrif mitt daglega lf, annig a a fygja essu engir verkir ea neitt slkt. g get ekki sagt a a hafi komi vart egar vi frum til krabbameinslknisins mns eftir sasta MRI og hann sagi okkur a xli vri fari a vaxa n. Hann var binn a segja okkur fyrir 4 rum egar vi hittum hann fyrst a a vri alveg ruggt a xli myndi einhvern tmann fara a stkka aftur. A sjlfsgu vonaist maur til ess a a yri sem lengstur tmi sem xli vri til fris... en svona er etta n bara!

Stkkunin xlinu er ekki mjg mikil! a er enn tali vera low grade, en lknirinn var v a a vri best a rast kvikindi nna, og reyna a halda v skefjum, mean vxturinn er svona hgur. ar a auki hef g enga stjrn v hvort xli vex ea ekki! Og eins og g haf margoft sagt ur a er a ekki mitt a hafa hyggjur af xlinu, g lt lkninn minn um a, og svo segi g bara j og amen vi v sem hann rleggur og geri svo bara eins og hann segir.

g ver n reyndar a viurkenna a a a er svolti skrti a vera a fara krabbameins lyfjamefer n ess a vera me nein lkamleg einkenni. etta er allt svolti raunverulegt... etta er svona svipa eins og maur myndi setja sig strumpa plstur... n ess a vera me neitt sr!!!!

morgun byrjar svo fjri!... g fer fyrramli blprufu, sem g arf svo a gera vikulega mean meferinni stendur... sem sagt nstu 26-52 vikurnar. a er rennt sem arf a fylgjast me blinu. Rauu blkornunum, hvtu blkorninum, og svo hvort a a s ekki rugglega ng af Mvetnsku monti blinu. egar g er binn blprufunni morgun, ski g lyfin og fer me au heim. Svo tek g bara lulyfin anna kvld og svo Temodar tflurnar rtt ur en g fer a sofa... og svo er bara a vona a g ni a sofa alla nttina, n ess a g urfi a fara niur hnn til a tilbija postlnsguinn um mija ntt : )

g reikna annars ekki me v a vera mjg duglegur a blogga... reyni frekar a vera duglegri a setja smotter inn Facebook.

Bestu kvejur!.... rir

Atli fr blprf!

dag var mikill og merkilegur dagur, v a dag fr Atli blprf..... og stst a me pri. Hann var 16 fyrir rmri viku, sem er j blprfsaldurinn hr b. Hr er essi fna mynd sem var tekin af honum morgun egar hann kom heim eftir kuprfi. Hann tlar a fara rntinn kvld.... og verur ekkert sm flottur sj-manna-blnum. (ess m geta a Atli er fyrsti melimur fjlskyldunnar til a standast blprfi fyrstu tilraun... v vi Gurn urftum bi tvr tilraunir egar vi fluttum hinga um ri)

IMG 6260

Gsli tti lka afmli fyrir rmlega tveimur vikum og er v orinn 9 ra. Hr er mynd af honum samt hluta af vinum hans r afmlisveislunni... og fnu fimleika-afmlis-kkunni.

IMG 6193

kv... rir


Raua spjaldi!

San vi fluttum hinga Amerkuhrepp hef g eldrei haft eins gaman af v a spila ftbolta eins og n vetur. g var keyptur" ntt li og vi keppum einu sinni viku hinni landsekktu AZTECA deild. eirri deildinni eru 16 li og au eru ll skipu eingngu leikmnnum fr Mexk..... nema lii okkar! liinu okkar (sem heitir Dynamo) eru fulltrar sj ja: USA, sland, Mexk, Smala, Epa, England og Klumbia. Vi erum bnir a fara kostum og berjumst toppbarttunni. Fyrir leikinn sem vi spiluum um sustu helgi vorum vi toppnum.... vi ttum a spila vi Boca Juniors sem voru 4. sti. Ekki lei lngu fyrr en skapheitu mexkanarnir voru farnir a sparka okkur niur vi hvert tkifri og vi vorum farnir a blva eim sand og sku 7 tungumlum. Ekki lei lngu ur en unglambi fr slandi var binn a skora.... og a me vlkum rumu SKALLA a anna eins hefur varla sst. Ekki kom a mr neitt srstaklega vart v a mr var hr rum ur alltaf lkt vi Njl Quinn" svo flugur var g skallaboltunum. . hlfleik var 1-1 og dmarinn (sem var fr Mexk) binn a gefa 10 gul spjld. ar meal var g binn a f gult.....fyrir a vera 10 rum of seinn tklingu. hlfleik minnti g mna menn a halda sig mottunni og fara ekki a haga sr eins og vitleysingar... rtt fyrir a a vri greinilegt a dmarinn vri fr Grenivk!!!. Ekki voru bnar nema um 10 mn. af seinni hlfleik egar dmarinn var binn a sna mr allt spjaldasafni sitt..... .e. anna gult og ar me rautt. RAUA-SPJALDI!!!.... og a fyrsta ferlinum..... sem er trlegt v a hr fyrri rum var g alltaf talinn vera lka grfur og Roy Keane. Mli var bara a litli mexkaninn me som som brero gaf mr svona heiftarlegt olnbogaskot upp undir bringuspalirnar.... og g bara var a launa a me olnbogaskoti til baka!!! g lri nefnilega einhvern tmann regluna auga fyrir auga - tnn fyrir tnn". Eftir a slenski skridrekinn var farinn af velli, hrundi spilaborgin hj aljlega liinu og vi tpuum 5-2. Alls voru 2 rau spjld gefin leiknum og 14 gul! Ekki ng me a heldur er etta svo alvarleg deild a g er LEIKBANNI nsta leik, og arf a borga 20 dollara sekt fyrir a hafa veri rekinn taf!!!

A ru leiti er allt gott a frtta. g byrja aftur sklanum nstu viku eftir sex vikna jlafr. Hefst ar me sasta nnin ur en g tskifast ma. Veturinn er binn a vera fnn. Fullt af snj og hitinn binn a fara einu sinni yfir frostmark fr v byrjun desember. Hitastigi er yfirleitt svona milli -10 og -35C. En vi erum n orin alvn essu og hljtum a lifa etta af eins og fyrri r.

Bjrgunarsveitin Blika.... sem sr um a losa bla r skflum fyrir misheppnaa kumenn Amerkuhreppi... hefur einungis fengi eitt tkall essum vetri. S saga verur sg nsta tti. Missi ekki af hrkuspennandi sgu um ungan dreng sem klir sig spari-gmmskna og fr trlega ofurkrafta til a ta blum og losa r snj..... MFLUGU-MAURINN"......komming soon to a blog site near you...

kv... rir


Gamlar (en gar) frttir!

Maraoni: Gurn st sig eins og hetja Chicago maraoninu.... og komst mark... sem var j aalmarkmii. hn kom... s... og klrai" rtt fyrir vlka magakrampa sem byrjuu eftir 15 klmetra. Hn hgi bara sr og harkai sr mark. a voru um 40,000 manns sem tku tt og um um 500,000 manns sem hvttu hlauparana fram. a var hrikalega gaman a fylgjast me hlaupinu. g var binn a plana a reyna a sj Gurnu fimm mismundandi stum, en slkt var mannhafi a g s hana bara tvisvar, eftir c.a. 5 km. og svo aftur eftir 40km. risvar sinnum missti g af henni mannhafinu. Astur til maraons voru frekar slmar, .e. um mitt hlaupi var kominn 29 stiga hiti sem telst vera frekar heitt fyrir svona hlaup. etta var fyrsta skipti sem g var vitni a maraon hlaupi og a merkilegasta sem g lri fr v var eftirfarandi: Maraon hlaup er ekki keppni" (nema fyrir ca 1% af eim sem taka tt). Maraon snt bara um a komast mark. a fannst mr mjg merkilegt v a g st alltaf eirri tr um a maraon vri keppni. Og..... stan fyrir v a g hef ekki vilja hlaupa maraon er s a g hlt a g vri ekki ngu gur til ess.... g myndi ekki n ngu gum tma..... vlk bull og vitleysa... sigurinn snst v a hlaupa yfir endamarki. a er alveg ljst a etta arf g a gera fyrr en sar.

Prfavika: Vi keyrum heim fr Chicago samdgurs eftir maraoni. Frum fyrst kvldverar fgnu hj Team McGraw, sem var mjg gaman. Vi komum heim um mija ntt afarantt mnudags 13 okt. ar tk svo vi prfavika hj mr sklanum (miannar-prfin). Bin a f einkunnir t r v llu nna.... og sigli lygnan sj! Allt samkvmt tlun.

MRI nr. 9: svo fr g um daginn tkk. Lknirinn sagi a a vri ekkert a frtta r heilanum mr. Fyrir ig - engar frttir... eru gar frttir" sagi hann. Gott ml!... nst tkk eftir 6 mnui.

Gurn Houston: Gurn er bin a vera undanfarna viku sinni rlegu haust-Houston-International-Quiltmarket-fer. Hn kemur aftur heim morgun og ar me endar spaghetti og frosen pizza" dieti sem vi restin af fjlskyldunni erum bin a vera undanfarna viku.

Ntt.... Mardonna: er orinn landslisjlfari Argentnu. Frbrar frttir fyrir okkur ll sem erum stir adendur Argentnu ftbolta. ar me er a bka a Argentna verur heimsmeistari 2010 Suur Afrku. v a egar jlfarinn er me "hendi Gus" hltur lii a vera sigrandi....

Me bros vr... rir


35 ra dag!!

Frbrasti eiginmaur og besti pabbi heimi.

Til hamingju me afmli dag.

Gurn, Atli, Gsli og Svana

3-26-2007-12

tilefni dagsins var drengurinn vakinn eldsnemma morgun me kku og tilheyrandi, svo fr hann sklann eins og litlu brnin. hdeginuhefur hann svo ska eftir a fara t a bora upphaldsstainn sinn annig a vi hittum hann ar (g, Svar brir og Halldra en au komu gr). Htarhldunum verur svo haldi fram dag me humarveislu kvld (smygl fr slandi fr v sumar!), Tinu Turner tnleikum morgun og svo brottfr til Chicago fstudagsmorgun. Hver veit nema a a veri svo afmlispart nstu viku.......ir lti anna en margra daga htarhld svona merkisafmlum!!


12. okt. nlgast...

..... Lknarnir sgu mr snum tma, egar g greindist me heilakrabbamein, a g vri binn a vera me heilaxli langan tma, jafnvel fr unga aldri, og jafnvel fr fingu. Ef lknarnir mnir myndu sj fermingarmyndina af mr er g viss um a a vri stafesting fyrir a g hefi rugglega veri kominn me heilaxli egar g valdi mr essi gleraugu..... a arf eitthva heila-brenglaan mann til a velja sr svona gleraugu...... En svona er n bara lfi!

Eins og g sagi fr fyrr sumar er Gurn a fara a taka tt Chicago maraoninu. Hn er a fara a hlaupa maraon fyrsta sinn og er binn a fa stft fyrir a. Hlaupi er 12 okt. annig a a eru bara rtt rmlega tvr vikur til stefnu. Eins og g var lka binn a segja ur er Gurn a hlaupa til styrktar gs mlefnis.....mns mlefnis.... til styrktar rannsknum heilakrabbameini. Hn er a hlaupa fyrir Tug McGraw foundation" og er ein af 27 tvldum sem a valin voru li Team McGraw". Allir hlaupararnir essum hpi eru a hlaupa fyrir einvherja kvena persnu og a sjlfsgu er frin a hlaupa fyrir mig!!!

Eins og ur sagi er markmi samtakanna a safna peningum sem fara beint heilakrabbameins rannsknir, og v yrum vi mjg akklt ef einhverjir fr landinu sa myndi sna essu framtaki stuning og lta gott af sr leia. Gurn setti sr a markmi a safna 2.500 dollurum og n egar er hn nr hlfnu a takmarkinu me gri hjlp ngrannar okkar og vina, gamalla sklaflaga minna og kennara.

Skoi a.m.k. vefslina inn Team McGraw" siuna hennar Gurnar . http://www.active.com/donate/teammcgrawchicago08/tugGGislad. ar er lka hgt a frast meira um essi samtk og allt a frbra starf sem au eru a vinna...... Allur stuningur er vel eginn

Kv... rir

Update fr hlauparanum: Undirbningurinn gengur vel, hefur gengi nokku hnkralaust og nokkurn vegin n meisla. g hljp mitt sasta langa hlaup um helgina (32 klmetra) og er mjg fegin a vera bin me a. Erfiasti parturinn er n efa andlegi hlutinn, a er meira en a segja a a vera a hlaupa aleinn ti nokkra klukkutma. a sem knr mig fram fingunum er hugsunin um hvers vegna g er a leggja etta allt mig. Kanski getur mitt framlag ori til ess a einhverjum vsindamanninum tekst a finna lkningu vi essum sjkdmi og ar me losa okkur vi essa hlekki sem fylgja okkur daglega. Mr finnst gott a geta nota lkamlega orku ennan htt og a er alveg hreinu a g held g hefi aldrei haft andlegan styrk a leggja svona nokku mig n ess a hafa svona sterkt og raunverulegt Motivation". g hef raun komi sjlfri mr nokku vart hva a varar. Hugurinn hvarflar va essum hlaupum mnum.........ef i bara vissu hva mr dettur hug stundum!!!!

Gurn

PS. Vildi bta vi link frbrt video YouTube sem vekur athygli sjkdmnum. Kki etta.

http://www.youtube.com/watch?v=5FSCfBw_MEc


Hnsna ris saga

Einu sinni fyrir langa lngu var ungur prins sem ht rir. rir tti heima litlu konungsdmi fyrir noran. Ungur kvntist hann Heirnu prinsessu og ru au um stund yfir konugsrkinu eins og myndir hr a nean snir.

Allt stefndi endalausa hamingju... Ekki var Adam lengi Parads v a drottningin yfirgaf kng sinn ar sem hann tmdi ekki a kaupa handa henni nja krnu.

Skmmu sar kynntist rir skrtnum kaua sem a talai hratt og miki.... nuddai hratt saman lfunum.... bari me priki jrina.... og ttist vera gur a hlaupa, glmu, blaki, og skk. Bjssi varlestrarhestur eins og myndin hr fyrir nean snir.

Bjssi kenndi ri ll sn bestu trix. Um a leiti sem Duran Duran var orin besta hljmsveit heimi, var rir orinn miklu betri en Bjssi llu (.e. hlaupum, glmu, blaki, og skk) fr Bjssi a grta og fyrir eintma gmennsku lofai rir v a hann mundi aldrei keppa hlaupum svo a Bjssi gti veri betri en hann einhverju. rir kenndi san Bjssa galdurinn bak vi hvernig hann lri svona fljtt a vera gur llu" og me vitneskju a leiarljsi var Bjssi margfaldur slandsmeistari hinum msustu hlaupum.

rir dafnai vel og um fermingu var hann hinn myndarlegasti unglingur eins og myndir hr a nean snir.

Hann var me svo str gleraugu a enginn komst yfir nema fuglinn fljgandi. Enda s hann yfir fjll og fyrnindi. Ekki naut rir mikillar kvenhylli essum rum.

Skmmu sar fr rir til nms galdrasklann Laugum. galdrasklanum voru fjrar heimavistir. r htu Gryffindor, Slytherin, Hufflepuff, & Ravenclaw. galdrasklanum var srvalinn hpur ungs flks sem myndi fyrr ea sar taka ll vld slandi. ar lri til dmis Sperman a fljga, Svans a taka vitl, Mugison a spila gtar, Bjssi a lsa frjlsrttamtum, Svar P a rfa kjaft vi dmarann... svo ftt eitt s nefnt. galdrasklanum kynntist rir skrtnum sna sem ht rstur. rstur vildi aldrei bora grautinn sinn. ess vegna var hann alltaf ltill og mjr, eins og myndin hr fyrir nean snir.

Seinna fr rstur til Kanada annan galdraskla. ar datt hann vart ofan grautarpottinn einn daginn. ar komst hann a v a grauturinn var ekki vondur.... heldur rosa gur. Uppfr v borai hann alltaf mikinn graut og va loksins str og sterkur.

Nst fr rir rtta-galdasklann Laugarvatni. ar kynntist hann ungri prinsessu sem var dttir hins frga Gsla galdrasmis Selfossi. Gurn var hinn vnsti kvenkostur eins og sj m myndinni hr fyrir nean.

rir lokkai Gurnu til sn me galdraulunni boltinn boppai dokkina" galdraulu skilja engir nema reyndir galdramenn (a.m.k. skilja sunnlendingar ekki hva a ir). Svo fr a rir og Gurn eignuust brn og buru fluttust galdrahs Selfossi.

Selfossi kynntist rir enn einum furufuglinum. Hann var kallaur Rggi galdramaur. a var hins vegar bara yfirskyn. Hann vann stra vottahsinu Reykjavk, og ttist vera aalkallinn ar. a var lka yfirskin vi a s sem tti vottahsi var Kjartan galdrakall... helsti vinur Strumpana. Rggi var raun ekki galdrakall v a hann var leynirannsknarmaur sem vann hrum hndum vi a leysa Geirfinnsmli. Hann ttist v vinna stra vottahsinu Reykjavk til a a fri sem minnst fyrir honum. Rggi var alltaf mjg dularfullur svipinn eins og myndir hr a nean snir.

Rggi hafi fengi fyrirspurnir um a lausn Geirfinnsmlsins mtti rekja til Bandarkjanna. Hann ri v rir til a flytjast me galdrafjlskylduna til Amerkuhrepps til a freista ess a leysa mli. rir samykkti strax enda var tilboi freistandi og rir fkk a launum fullt af hlutabrfum deCode, FL Group, XL Leisure Group, og Eimskipi. rir sagi llum a hann vri skla, sem var a sjlfsgu yfirskyn, til ess a hgt vri a reyna a leysa Geirfinnsmli.

a fyrsta sem rir urfti a gera egar hann flutti til Amerkuhrepps var a fara galdra-augnager. a var til ess a hann myndi ekki vekja of mikla athygli me stru gleraugun. Eftir a gat rir s gegn um holt og hir.

Skmmu sar ni rir a koma auga grunsamlegan hlut sem hugsanlega virtist vera tendgur Geirfinnsmlinu. a var 1972 Corvetta. Rggi vildi f hana senda heim til slands tafarlaust. rir hugsai svo miki um hvernig vri hgt a koma blnum heim, a allt fr flkju heilanum honum. Svo mikil var flkjan a ekki var hgt a leysa r henni. v urfti rir a fara og lta galdralkni Minnesotastrm skera flkjuna r heilanum honum. rir hugist n lgskja Rgga en hann var hvergi a finna enda hafi hann breytt nafni snu Rocco the greatest lover from Selfoss". Rggi fllst loks a borga ri skaabtur og borgai me hlutabrfum Lehmann Brothers og AIG.

Fyrir skmmu fr rir til slands og vildi hitta rst og Rgga, en hann fkk ekki leyfi til a hitta ar sem mittisml ris er ekki ngilega miki.

Aldrei tti rir neinar hnur.....

Lkur ar me Hnsna ris sgu

Kv...rir


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband