Tilkynning

Á fimmtudaginn mun hér birtast á blogginu eitthvert magnaðasta "næst-um-því" sanna ritverk sem komið hefur út í áraraðir. Sagan heitir "Hænsna Þóris saga" og fjallar um sorgir og sigra.... svik og pretti... ástar og hamingju. Sagan er um Hænsna Þóri en fullt af öðrum landsþekktum persónum koma einnig við sögu, svo sem Heiðrún drottning, Sigurbjörn lýsingarmaður, Þröstur hinn granni, Guðrún glæsilega og Rögnvaldur þvottahús stjóri. 

Látið ekki happ úr hendi sleppa!!! Kíkið í heimsókn á síðuna á FIMMTUDAGINN 18. SEPTEMBER!! 

Kv... Þórir rithöfundur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hey og ekki var haft samband við bókaútgefandann sem sér um bækurnar í bóka-flokknum um Þóri ??' skömm og skamm. en samt alltaf gaman að lesa fréttir af ykkur, var farin að halda að þér hefði verið rænt eða eitthvað það var svo langt síðsn síðast. en þá hefði komið sagan um hrakfarir Þóris í ræningjahöndum sem slapp úr þeim höndum eftir mikinn eltingarleik sem Guðrún háði og hafði betur. segi nú svona. gangi ykkur áfram allt i haginn og hlakka til að lesa ritverkið á morgun. kv Guðný Sig

Guðný Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 20:03

2 identicon

Ó mæ god.... Ég get bara ekki beðið eftir þessu:-) Bíð spennt

Heiðrún drolla (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 08:22

3 identicon

Ég bíð spennt.  Sá viðtalið við þig í dagblaðinu.  Pabbi hafði keypt blaðið og hringdi í mig og passaði uppá blaðið fyrir mig svo að ég gæti lesið það.  Þetta var flott viðtal og þú varst svo eðlilegur eins og þér einum er lagið.

Hafið það sem allra best í Ameríkunni.

Kv. Una skólasys.

Una skólasystir (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 09:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband